Kynning fyrir framhaldsnema | Háskóli Íslands Skip to main content

Kynning fyrir framhaldsnema

Kynning fyrir framhaldsnema - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
22. ágúst 2019 15:00 til 17:00
Hvar 

Háskólabíó (HB-1)

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Kynning fyrir framhaldsnema á Félagsvísindasviði verður haldin 22. ágúst frá kl. 15:00-17:00 í Háskólabíó (HB-1).

Dagskráin er eftirfarandi:

  • Forseti Félagsvísindasviðs býður nemendur velkomna.
  • Formaður vísindanefndar ávarpar nemendur.
  • Upplýsingatæknisvið Háskóla Íslands kynnir Ugluna.
  • Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands kynnir þjónustu sína.
  • Nemendaþjónusta Félagsvísindasviðs kynnt.

Að kynningu lokinni munu eftirfarandi deildir taka á móti framhaldsnemum kl. 16:

  • Stjórnmálafræðideild í HT-104 (Háskólatorg)
  • Viðskiptafræðideild í HT-102 (Háskólatorg)

Kennsla hefst svo mánudaginn 26. ágúst en stundartöflur má sjá hér.

Velkomin í nám á Félagsvísindasviði.

Kynning fyrir framhaldsnema