Kveikja - Þín þekking í þágu heimsins | Háskóli Íslands Skip to main content

Kveikja - Þín þekking í þágu heimsins

Hvenær 
17. janúar 2020 8:00 til 18:30
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Námskeiðið er ætlað nemendum á þriðja ári í grunnnámi við Háskóla Íslands en í þessu fyrsta námskeiði gefst nemendum af öðru ári í grunnnámi og fyrsta ári í meistaranámi einnig kostur á að taka þátt.

Vinnan fer fram þvert á námsleiðir og því er mikilvægt að nemendur tilgreini á hvaða sviði og í hvaða deild þeir stunda nám. 

Námskeiðið fer fram föstudaginn 17. janúar 2020 kl. 8:00-18:30.

Enn er opið fyrir skráningu nemenda af Heilbrigðisvísinda-, Hug- og Menntavísindasviði. 

Frekari upplýsingar má finna á www.hi.is/kveikja

Vilt þú átta þig betur á eigin styrkleikum, efla tengslanetið og um leið öðlast aukna færni í að nýta þekkingu þína og hugmyndir í þágu samfélagsins? Viltu vinna með fjölbreyttum hópi nemenda að nýjum lausnum við áskorunum samtímans, eins og loftslagsbreytingum og aukinni velsæld allra?

Kveikja - Þín þekking í þágu heimsins