Skip to main content

Hvernig skipuleggur þú námskeiðin þín í Canvas

Hvernig skipuleggur þú námskeiðin þín í Canvas - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
18. desember 2020 13:00 til 14:00
Hvar 

Zoom

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fjarfundur um uppsetningu námskeiða í Canvas. 

Nú þegar þessu fyrsta misseri í Canvas er að ljúka er gagnlegt að staldra við og ræða um mismunandi uppsetningar á námskeiðum í Canvas.

Á fundinum fá kennarar innsýn inn í uppbyggingu þriggja mismunandi námskeiða á Félagsvísindasviði með kynningum frá Hervöru Ölmu Árnadóttur frá Félagsráðgjafardeild, Víði Smára Petersen, Lagadeild og Margréti Sigrúnu Sigurðardóttur, Viðskiptafræðideild. Að kynningum loknum ætlum við svo að spjalla saman um möguleika í uppsetningu á námskeiðum í Canvas.

Fjarfundur um uppsetningu námskeiða í Canvas

Hvernig skipuleggur þú námskeiðin þín í Canvas