COVID - 19 með augum félagsfræðinnar: Fjarfyrirlestur félagsfræðinnar á Zoom | Háskóli Íslands Skip to main content

COVID - 19 með augum félagsfræðinnar: Fjarfyrirlestur félagsfræðinnar á Zoom

Hvenær 
8. júní 2020 12:00 til 13:00
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Heimsfaraldurinn sem nú gengur yfir hefur haft mikil áhrif á samfélagið og allt okkar líf. Félagsfræðin býður upp á fjarfundaröð á zoom þar sem áhrif Kórónaveirunnar og Covid-19 eru greind út frá félagsfræðilegum kenningum og rannsóknum á málefnum eins og afbrotum, dægurmenningu, vinnuumhverfi, fjöldahegðun og heilsu.

Hér er tengill á Zoom fundarherbergið

Dagskrá:

8. júní - Jón Gunnar Bernburg: Fjöldahegðun í heimsfaraldri

10. júní - Ólöf Júlíusdóttir: Fjarvinna og samræming fjölskyldu- og atvinnulífs á fordæmalausum tímum

 Félagsfræðin býður upp á fjarfundaröð á zoom