Skip to main content

Að skapa söfn og þjóðir: Norræn söfn í Evrópsku samhengi

Að skapa söfn og þjóðir: Norræn söfn í Evrópsku samhengi - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
28. febrúar 2018 12:10 til 13:00
Hvar 

Oddi

O-206

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Mobilities and Transnational Iceland býður til hádegisfyrirlestrar:

Í fyrirlestrinum fjallar Peter Aronson, sagnfræðingur og prófessor við Linnaeus háskóla, um tilurð safna sem hluta af flókinni sköpun nútíma þjóðríkis og hugmynda um nútímann í Evrópu. Sýnt verður fram á hvernig útskýra megi þjóðminjasöfn á Norðurlöndum út frá ólíkum áskorunum sem tengjast tilkomu þjóðrikjanna. Viðfangsefnið verður einnig sett í stærra evrópskt samhengi, út frá rannsókninni: Eunamus (European National Museums: Identity Politics, the Uses of the Past and the European Citizen).

Fyrlestur fer fram á ensku

Prófessor Peter Aronson

Að skapa söfn og þjóðir: Norræn söfn í Evrópsku samhengi