Tæknifræði | Háskóli Íslands Skip to main content

Tæknifræði

Tæknifræði

210 einingar - BS gráða

. . .

Tæknifræði er fjölfaglegt og hagnýtt nám sem veitir rétt til að sækja um lögverndað starfsheiti Tæknifræðings.

Í náminu geta nemendur öðlast öfluga tækniþekkingu samhliða færni við að beita henni á raunveruleg verkefni tengd atvinnulífi. Með þessu taka nemendur virkan þátt í nýsköpun og tækniþróun.

Námið er kennt í Menntasetrinu við Lækinn, Hafnarfirði og einnig að hluta til í fjarnámi.

Grunnnám

Boðið eru upp á tvö kjörsvið:

""

Helstu viðfangsefni 

Kjörsviðið: Framleiðslutæknifræði

 • Efnafræði
 • Efnaferlar 
 • Líftækni
 • Hönnun
 • Rekstur og viðhald á framleiðslubúnaði í efna- og líftækniiðnaði

Kjörsviðið: Mekatróník hátæknifræði

 • Mælitækni
 • Merkjavinnsla
 • Stýritækni
 • Hönnun vélhluta
 • Rafmagnsfræði
 • Rafeindafræði

Inntökuskilyrði

Grunnnám

Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf.

Umsækjendur sem stundað hafa nám á framhaldsskólastigi geta öðlast rétt til undanþágu frá framangreindum skilyrðum með því að þreyta stöðumat hjá Keili. Við mat á undanþágu er jafnframt tekið mið af starfsreynslu úr atvinnulífinu.

Umsækjendur sem uppfylla skilyrði um undanþágu þurfa að:

i) Sitja undirbúningsáfanga í stærðfræði á haustmisseri fyrsta árs.
ii) Ljúka undirbúningsáföngum til að öðlast rétt til áframhaldandi náms á vormisseri fyrsta árs.

Nemendum sem ekki uppfylla skilyrði um undanþágu stendur til boða hnitmiðað undirbúningsnám við Háskólabrú Keilis.

  Sjáðu um hvað námið snýst

  Mynd að ofan 
  Texti vinstra megin 

  Starfsvettvangur

  Námið undirbýr nemendur vel fyrir krefjandi og fjölbreyttan vinnumarkað.

  Meðal helstu starfssviða tæknifræðinga eru:

  • Þróun tæknilausna fyrir sjávarútveg og heilbrigðisgeirann.
  • Hönnun stýringa og rafeindabúnaðar.
  • Mekatróník á þátt í að skapa tækni framtíðarinnar. Hér koma brautryðjendur og búa til sín eigin tækifæri.
  • Nýsköpun, störf tengd orku- og matvælaiðnaði, fullvinnslu sjávar- og landbúnaðarafurða.
  • Þróun og vinna við efnavinnslu og notkun á umhverfisvænum orkugjöfum.
  • Hönnun, rekstur og viðhald á framleiðslubúnaði í efna- og líftækniiðnaði.
  Texti hægra megin 

  Framhaldsnám

  Félagslíf

  • Félag nemenda í tæknifræðinámi við Háskóla Íslands og Keili heitir ASKIT
  • Félagið heldur uppi öflugu félagslífi og gætir hagsmuna nemenda
  Þú gætir líka haft áhuga á:
  Rafmagns- og tölvuverkfræðiHugbúnaðarverkfræðiVélaverkfræði
  IðnaðarverkfræðiSjúkraþjálfunarfræðiTannlæknisfræði
  Þú gætir líka haft áhuga á:
  Rafmagns- og tölvuverkfræðiHugbúnaðarverkfræði
  VélaverkfræðiIðnaðarverkfræði
  SjúkraþjálfunarfræðiTannlæknisfræði

  Hafðu samband

  Nemendaþjónusta VoN
  s. 525 4466  - ​nemvon@hi.is
  Opið virka daga frá 8:30-16:00

  Tæknigarður - Dunhaga 5, 107 Reykjavík
  Askja - Sturlugata 7, 101 Reykjavík

  Skrifstofa 
  s. 525 4700 

  Skrifstofa Keilis
  s. 578 4000 - keilir@keilir.net

  Fylgstu með Verkfræði- og náttúruvísindasviði

    Instagram   Twitter    Youtube

   Facebook    Flickr

  Netspjall