Skip to main content

Jafnréttisstarf stúdenta

Mikil gróska er í jafnréttisstarfi meðal stúdenta, nokkur hagsmunafélög hafa verið stofnuð sem standa vörð um réttindi stúdenta, og er þekking þeirra og reynsla ómetanleg í jafnréttisstarfi Háskólans.

Á vegum Stúdentaráðs (SHÍ) starfa jafnréttisnefnd og alþjóðanefnd. Nánari upplýsingar um nefndirnar eru á vef Stúdentaráðs.