Skip to main content
29. október 2020

Þjóðarspegillinn 2020 - málstofur Viðskiptafræðideildar

Þjóðarspegillinn - árleg ráðstefna í félagsvísindum verður haldin föstudaginn 30. október. Ráðstefnan verður að öllu leyti rafræn í ár, en alla dagskrá og tengla á málstofur má finna á vef ráðstefnunnar, thjodarspegillinn.hi.is

Viðskiptafræðideild á að sjálfsögðu sína fulltrúa sem flytja erindi á eftirfarandi málstofum:

COVID-19: Viðhorf og viðbrögð við heimsfaraldri - Magnús Þór Torfason

Endurskoðunarnefndir - Einar Guðbjartsson

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og námsframboð Háskóla Íslands - Lára Jóhannsdóttir

Leið kvenna til æðstu metorða - Ásta Dís Óladóttir, Erla S. Kristjánsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir og Þóra Christiansen

Málstofa í markaðsfræði og þjónustustjórnun - Þórhallur Guðlaugsson

Rannsóknir á stefnu og samkeppnishæfni - Runólfur Smári Steinþórsson

Starf stjórnandans og vinnuumhverfið - Ásdís Emilsdóttir Petersen, Erla S. Kristjánsdóttir, Inga Jóna Jónsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir og Þóra Christiansen

Stjórnarhættir fyrirtækja - straumar og stefnur - Þröstur Olaf Sigurjónsson

Sustainability and business - Sveinn Agnarsson og Örn D. Jónsson

Verkefnastjórnun - Eðvald Möller

Verðmyndun á fiski og virði aflaheimilda - Oddgeir Ágúst Ottesen

Þverfræðileg málstofa um víðtæk áhrif COVID-19 - Gylfi Dalmann Aðalsteinsson

Mynd frá Þjóðarspeglinum 2017. MYND/Kristinn Ingvarsson