Skip to main content

Siðferði gervigreindar

Siðferði gervigreindar  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
25. september 2020 12:00 til 13:00
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Emery Neufeld, doktorsnemi við TU í Vín flytur fyrirlesturinn Siðferði gervigreindar (Machine ethics). Fyrirlesturinn verður haldinn á Zoom:https://eu01web.zoom.us/j/62460532516?pwd=N1ZpSWRwRktLU3B5Nk5qV1ZIZHVNUT09

Í fyrirlestrinum fjallar Emery Neufeld um vinnu sína tengda siðferði gervigreindar. Fyrir gefið umhverfi sem er stýranlegt, eins og t.d. tölvuleik, er markmiðið að þróa aðferðir sem byggja upp rök sem taka mið af siðferði með sjálfvirkum hætti. Markmiðið er einnig að þróa umhverfi og aðferðir sem bjóða upp á að læra hvernig hlíta á siðferðisreglum.

Emery Neufeld

Siðferði gervigreindar