Skip to main content

Málþing meistaranema

Málþing meistaranema - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
22. maí 2024 13:00 til 16:00
Hvar 

Klettur/Stakkahlíð

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Málþing meistaranema á Menntavísindasviði verður haldið þriðjudaginn 22. maí í Stakkahlíð 

Málþing meistaranema er haldið í október, janúar og maí og nú er komið að meistaranemum sem brautskrást í júní að kynna sín verk. 

Nánari dagskrá verður auglýst síðar.