Lokaverkefni í grunnnámi - vinnustofa | Háskóli Íslands Skip to main content

Lokaverkefni í grunnnámi - vinnustofa

Lokaverkefni í grunnnámi - vinnustofa - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
21. september 2021 10:00 til 12:00
Hvar 

Háskólatorg

Ht-301

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands býður upp á stutt námskeið fyrir nemendur í grunnnámi sem eru að hefja vinnu við að skrifa lokaverkefni sín. Farið verður yfir gagnleg atriði og ábendingar um vinnuferlið við skrifin.

Þetta námskeið verður haldið þriðjudaginn 21. september kl. 10:00 - 12:00 á 3. hæð Háskólatorgs, Ht-301.

Aðeins 10 pláss eru í boði og því er nauðsynlegt að skrá sig hér