Kynning á starfsrannsóknum í Hollandi út frá sjónarhorni félagsráðgjafar | Háskóli Íslands Skip to main content

Kynning á starfsrannsóknum í Hollandi út frá sjónarhorni félagsráðgjafar

Hvenær 
16. apríl 2019 12:00 til 13:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

VHV - 007

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fyrirlesari: Mariel Van Pelt, kennari í félagsráðgjöf við Háskólann í Nijmegen

Eftir stutta kynningu á félagslegri stefnu og félagsráðgjöf í Hollandi, mun Mariël van Pelt kynna helstu einkenni starfsrannsókna og starfa.

Mariël van Pelt

Kynning á starfsrannsóknum í Hollandi út frá sjónarhorni félagsráðgjafar