FRESTAÐ - Nýjar atvinnulóðir við Landspítala – kynningarfundur | Háskóli Íslands Skip to main content

FRESTAÐ - Nýjar atvinnulóðir við Landspítala – kynningarfundur

Hvenær 
19. september 2018 14:00 til 15:00
Hvar 

Garðskáli Norræna hússins

Nánar 
Aðgangur ókeypis

NÝ DAGSETNING AUGLÝST SÍÐAR

Uppbygging í landi Vísindagarða Háskóla Íslands í Vatnsmýri er í fullum gangi en markmið garðanna er að efla vísindarannsóknir og nýsköpun í samstarfi við atvinnulíf.

Vísindagarðar auglýsa áhugaverðar lóðir á nýjum stað, við nýjan Landspítala á svokallaðri randbyggð við Hringbraut, til uppbyggingar atvinnu-, þjónustu- og frumkvöðlastarfsemi.

Opinn kynningarfundur vegna verkefnisins verður miðvikudaginn 19. september kl. 14 í garðskála Norræna hússins, en nánari upplýsingar má fá hjá starfsfólki Vísindagarða; hrolfur@visindagardar.is eða elisabet@visindagardar.is

Opinn kynningarfundur vegna verkefnisins verður miðvikudaginn 19. september kl. 14 í garðskála Norræna hússins,

Nýjar atvinnulóðir við Landspítala – kynningarfundur 19. september

Netspjall