Skip to main content

Endurbætur á launakerfum í kjölfar COVID-19

Endurbætur á launakerfum í kjölfar COVID-19 - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
29. maí 2020 11:00 til 12:00
Hvar 

ZOOM

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Hagfræðistofnun stendur fyrir fyrirlestraröð í fjarfundarkerfinu Zoom
um áhrif Covid-19 á efnahag Íslands

Vefslóð á viðburð:  https://bit.ly/2WBG5dX

Þórólfur Matthíasson, prófessor lokar hringnum og ræðir um mögulegar endurbætur á launakerfi Icelandair.

Í pallborði verða Sveinn Agnarsson, prófessor og Sveinn Hjörtur Hjartarson, hagfræðingur,

Að erindi loknu verður tími fyrir umræður þar sem tekið verður við spurningum frá þátttakendum.

Nánari upplýsingar inn á hi.is/vidburdir

Þórólfur Matthíasson, prófessor

Endurbætur á launakerfum í kjölfar COVID-19