Skip to main content

Dagskrá Meistaradags Jarðvísindadeildar

Allir fyrirlestrarnir fara fram á ensku / All lectures will be held in English

12:30 - 12:35    Freysteinn Sigmundsson deildarforseti Jarðvísindadeildar setur meistaradaginn

12:38 - 12:50    Meistarafyrirlestur í jarðfræði - Ingibjörg Þórðardóttir   
Jarðefnafræði bráðar-innlyksna úr sögulegum hraunum á Reykjanesskaga, SV Ísland (Melt inclusion geochemistry and thermobarometry of historic lavas on the Reykjanes Peninsula, SW Iceland)

12:53 - 13:05    Meistarafyrirlestur í jarðvísindum - Maria Fernanda Gonzalez Garces   
Bættar aðferðir til að herma vermi í borholum og kennistærðir í jarðhitageymi Hengilssvæðisins (Techniques for Improving the Enthalpy History Match and Reservoir Characterization in the Hengill Geothermal System)

13:08 - 13:20    Meistarafyrirlestur í  jarðeðlisfræði - Sigurður Ragnarsson   
Endurtekin gangainnskot sem hitagjafar jarðhitakerfa  / Repeated Dike Intrusions as Heat Sources of Volcanic Geothermal Systems

13:23 - 13:35    Meistarafyrirlestur í jarðfræði - Nathan Edward Smail   
Áhrif landmótunar berghlaupsins of flóðbylgjunnar í Steinsholtsdal 1967 (The Geomorphological Legacy of the Rockslide and Outburst Flood in Steinsholtsdalur in 1967)

13:35    Hlé
13:45 - 13:57    Meistarafyrirlestur í jarðfræði- Vivian Marissa Sinnen   
A palaeomagnetic study of the Englandsháls and Lundarháls plateau lavas in Western Iceland

14:00 - 14:12    Meistarafyrirlestur í jarðfræði - Paula M. Pletnikoff   
Stjórnun sjálfbærni og mat á sjálfbærri nýtingu jarðvarmaverkefna í Alaska.  Notkun á stöðluðu mati (Sustainability management and utilization assessments of geothermal projects in Alaska An application of the Geothermal Sustainability Assessment Protocol and principles of sustainable utilization)

14:15 - 14:27    Meistarafyrirlestur í jarðfræði - Charlotte S.J. Barlow   
Binding kolefnis í Olkaria jarðhitakerfinu, Kenýa (Assessing the carbon capture and mineralization storage potential in the Olkaria Geothermal Field, Kenya)

14:30 - 14:42    Meistarafyrirlestur í jarðfræði - Jenna Emilie Hill   
Boranir í jarðhitasvæði - aðferðafræði til ákvörðunartöku (Drilling for geothermal anywhere: A decision-making tool for deep geothermal drilling)

14:42    Hlé

14:52 - 15:04   Meistarafyrirlestur í jarðfræði -  Daniel John Christopher Manns   
Jarðlagafræði glerinnlyksna í plagíóklasrisadílum frá Bárðarbungu-Veiðivatna eldstöðvarkerfinu. (Melt Inclusion Stratigraphy in Plagioclase Megacrysts from the Bárðarbunga-Veiðivötn Volcanic System, Iceland)

15:07 - 15:19    Meistarafyrirlestur í jarðfræði -  Jacqueline Grech Licari 
Sprengivirknin í Reykjaneseldum 1210-38: goshegðun og grunnstæð gosrásarferli (The explosive phases of the 1210-38 CE Reykjanes Fires, SW-Iceland: Physical volcanology and shallow conduit processes)

15:22 - 15:34    Meistarafyrirlestur í jarðfræði - Vivi Dewi Mardiana Nusantara   
Jarðfræði borholu HLS-EX  á Hululais-jarðhitasvæðinu á eynni Súmötru í Indónesíu (Borehole geology of Well HLS-EX  Hululais geothermal field, Sumatra Island,  Indonesia)

15:37 - 15:49 Meistarafyrirlestur í jarðeðlisfræði- Kyle Robert Dawson   
Bergspennulíkön fyrir jarðhitasvæði Þeistareykja: Kortlagning á innri spennubreytingum á svæði með jarðhitavinnslu á NA-landi (Stress Modeling of the Theistareykir Geothermal System: Mapping of In-Situ and Future Stress Changes of an Active Geothermal Production Area in NE-Iceland)

15:52 - 16:04   Meistarafyrirlestur í jarðfræði - Sigurrós Arnardóttir
Straumlínulaga jökullandform í Bárðardal á Norðurlandi: ummerki forns ísstraums í íslenska ísaldarjöklinum (Streamlined subglacial bedforms in Bárðardalur, north Iceland: a signature of a palaeo-ice stream within the Iceland Ice Sheet)

16:04    Lok meistaradags Jarðvísindadeildar