Skip to main content

Fjársjóður framtíðar - Þriðji þáttur

Í þessum þætti fylgjumst við með rannsóknum vísindamanna við Háskóla Íslands á hvölum við Ísland og veiðum á þeim allt frá landnámstíð.

Við fjöllum einnig um Baskavígin, áhrif hvalveiða á ferðamennsku og skoðum rannsóknir tengdar norðurljósunum og „sölu“ á þeim.

Fjársjóður framtíðar, þriðji þáttur