Skip to main content

Viðfangsefni þróunarfræðinnar

Framhaldsnám í þróunarfræðum  er ætlað að veita nemendum fræðilega, hagnýta og aðferðafræðilega þekkingu til að takast á við viðfangsefni á sviði þróunarmála, jafnframt því að undirbúa þá undir rannsóknarvinnu.