Skip to main content

Vinnustofa kennara: LARA Learning and Reading Assistant

Vinnustofa kennara: LARA Learning and Reading Assistant - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
20. nóvember 2021 10:00 til 11:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

007

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Vinnustofa kennara:
LARA Learning and Reading Assistant
Leiðbeinandi: Branislav Bédi
20. nóvember kl. 10:00-11:30
Veröld – hús Vigdísar, stofa 007

Í vinnustofunni ætla þátttakendur að prófa nýja tólið LARA (e. Learning and Reading Assistant). Eftir stutta kynningu á verkefni um aðstoð við lestur í tungumálanámi verður unnið með texta á íslensku. Markmiðið er að sýna hvernig tólið virkar og hvað þarf til þess að búa til gagnvirka texta sem nemendur geta notað til að þroska kunnáttu sína í íslensku sem öðru máli. Þeir sem vilja prófa tólið geta komið með sína eigin fartölvu.

Vinnustofan er öllum opin og ekki er krafist skráningar. Boðið er upp á kaffiveitingar að lokinni vinnustofu.

Vinnustofan er haldin í samstarfi STÍL og Vigdísarstofnunar. 

facebook

Vinnustofa kennaraLARA Learning and Reading AssistantLeiðbeinandi: Branislav Bédi

Vinnustofa kennara: LARA Learning and Reading Assistant