Skip to main content

Verkfærakista doktorsnemans - Tímastjórnun

Verkfærakista doktorsnemans - Tímastjórnun - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
27. september 2018 12:00 til 13:00
Hvar 

Háskólatorg

HT-300

Nánar 
Skráning
Doktorsnemar

Jóhanna Sólveig Lövdahl úr Náms- og starfsráðgjöf verður með vinnustofu fyrir doktorsnema um tímastjórnun.  Vinnustofan fer fram á ensku og boðið verður upp á hádegisverð. Skráning á Uglu er nauðsýnleg og frestur til skráningar rennur út á 26. september.

Viðburðurinn er þáttur í Verkfærakistu doktorsnemans, hádegisvinnustofuröð sem Miðstöð framhaldsnáms skipuleggur árið 2018-2019. Ýtarlegri upplýsingar veitir Toby Erik Wikström, verkefnisstjóri Miðstöðvarinnar (tew@hi.is).

Verkfærakista doktorsnemans - Tímastjórnun

Verkfærakista doktorsnemans - Tímastjórnun