Skip to main content

Tíbeskur búddismi frá austri til vesturs

Tíbeskur búddismi frá austri til vesturs - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
23. nóvember 2018 15:00 til 16:00
Hvar 

Aðalbygging

Stofa 229

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Dr. Elena Loenteva flytur fyrirlestur á vegum Trúarbragðafræðistofu sem hún nefnir: Journey of Tibetan Buddhism from the East to the West.

Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands, föstudaginn 23. nóvember kl. 15:00. 

Elena á að baki háskólanám í stærðfræði og hún lauk doktorsprófi í sagnfræði frá Ríkisháskólanum í ÚkraÍnu. Allir velkomnir.

 

Dr. Elena Loenteva.

Tíbeskur búddismi frá austri til vesturs