Skip to main content

Starf forseta Mannréttindadómstóls Evrópu á umrótatímum

Starf forseta Mannréttindadómstóls Evrópu á umrótatímum - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
8. febrúar 2023 12:00 til 13:15
Hvar 

Lögberg

L-101

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Opinn fyrirlestur á vegum Lagadeildar Háskóla Íslands.

Róbert R. Spanó, fyrrum dómari og forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, nú lögmaður hjá alþjóðlegu lögmannsstofunni Gibson, Dunn & Crutcher (London/París), prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands og gestaprófessor við Oxford-háskóla flytur opinn fyrirlestur sem hann nefnir „Árin mín í Strassborg – Starf forseta Mannréttindadómstóls Evrópu á umrótatímum."

Fyrirlesturinn fer fram í stofu 101 í Lögbergi, Háskóla Íslands, kl. 12:00 til 13:15.

Verið öll velkomin. 

Róbert R. Spanó, fyrrum dómari og forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, nú lögmaður hjá alþjóðlegu lögmannsstofunni Gibson, Dunn & Crutcher (London/París), prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands og gestaprófessor við Oxford-háskóla.

Starf forseta Mannréttindadómstóls Evrópu á umrótatímum