Skaðleg skrifstofumenning | Háskóli Íslands Skip to main content

Skaðleg skrifstofumenning

Hvenær 
19. febrúar 2019 12:00 til 13:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

023

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fyrirlesari: Steinar Þór Ólafsson, markaðsstjóri Skeljungs

Ísland er í 33. sæti af 38 þegar skoðuð er samþætting vinnu og einkalífs skv. samanburðargögnum frá OECD.

Tækniþróun og snjallvæðing hafa gjörbreytt því hvernig við vinnum, en einnig gert mörkin á milli vinnu og einkalífs óskýr með tilheyrandi streitu.

Hvað getum við gert til að breyta þessu og hver eru fyrstu skrefin í rétta átt?

 

Steinar Þór Ólafsson, markaðsstjóri Skeljungs, hefur skrifað pistla og flutt hugvekjur á Rás 1 um þessi málefni.

Hér mun hann reifa rannsóknir og setja fram sínar vangaveltur um þessi mál.

Steinar Þór Ólafsson, markaðsstjóri Skeljungs

Skaðleg skrifstofumenning