Rússnesk kvikmyndasýning:  Fiðrildið (Матылё) | Háskóli Íslands Skip to main content

Rússnesk kvikmyndasýning:  Fiðrildið (Матылё)

Hvenær 
16. september 2019 16:30 til 18:30
Hvar 

Lögberg

#101

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Rússnesk kvikmyndasýning:  Fiðrildið (Мотылёк)
Lögberg, stofa 101, 16. september kl. 16:30

Fiðrildið (2017)

Líf Leru tekur óvænta stefnu þegar hún rekst á dularfulla stúlku á gangi út á þjóðvegi um miðja nótt. Stúlkan segir Leru að foreldrar hennar séu á Ítalíu og hún sé á leið til ömmu sinnar. Örlög þeirra fléttast saman með óvæntum hætti og brátt taka mál á þróast hratt og með óvæntum hætti

Leikstjóri: Konstantín Khudjakov
Lengd: 93 mín.

Myndin er á rússnesku með enskum texta.
Aðgangur er ókeypis og öllum opinn.

Sýningin er haldin í samvinnu við Rússneska kvikmyndadaga í Bíó Paradís og rússneska sendiráðið.

facebook

 

Fiðrildið (Мотылёк)

Rússnesk kvikmyndasýning:  Fiðrildið (Матылё)