Skip to main content

Rannsóknarráðstefna læknanema 2024

Rannsóknarráðstefna læknanema 2024 - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
6. maí 2024 9:45 til 8. maí 2024 14:30
Hvar 

Hringsalur, Landspítala

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Rannsóknarráðstefna læknanema 2024
6. - 8. maí 2024
Hringsalur, Landspítala

Dagur 1 - Mánudagurinn 6. maí

9:45-11:00 Krabbamein 1 - Fundarstjóri: Guðbjörg Jónsdóttir
Marksækin meðferð í meðhöndlun lungnakrabbameina á árunum 2010-2023
Stefanía Tryggvadóttir - Leiðbeinandi: Sigurdís Haraldsdóttir

Staðbundin endaþarmskrabbamein og útkoma með “watch and wait” ferli
Sylvía Sara Ólafsdóttir - Leiðbeinandi: Jórunn Atladóttir

Viðbótarmeðferð í brjóstakrabbameini og meðferðarheldni andhormónameðferðar árin 2016-2018
Gerður Eva Halldórsdóttir - Leiðbeinandi: Sigurdís Haraldsdóttir

Tíðni og afdrif snemmkominnar beinmergsbælingar hjá einstaklingum á 5-FU og capecitabine krabbameinslyfjameðferðum
Helga Kristín Sigurðardóttir - Leiðbeinandi : Sigurdís Haraldsdóttir

Greining, meðferð og horfur sjúklinga með kirtilfrumukrabbamein í smágirni á Landspítala 2002-2021
Silja Dögg Helgadóttir - Leiðbeinandi: Kristín Huld Haraldsdóttir

11:00-12:00 Hjarta- og æðasjúkdómar - Fundarstjóri: Berglind Aðalsteinsdóttir
Hjartamýlildi á Íslandi
Hekla María Bergmann - Leiðbeinandi: Inga Jóna Ingimarsdóttir

Hálsæðaflysjun á Íslandi: Faraldsfræði, meðferð og horfur
Iðunn Andradóttir - Leiðbeinandi: Ólafur Árni Sveinsson

Frumkomið aldósterónheilkenni á Íslandi
Andrea Kolbeinsdóttir - Leiðbeinandi: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir

Tengsl mataræðis við blóðfitur og hjarta- og æðasjúkdóma - þversniðsrannsókn
Guðrún Guðmundsdóttir - Leiðbeinandi: Jóhanna Eyrún Torfadóttir

12:00-12:45 Hádegismatur

12:45 - 14:00 Kvenna- og fæðingarlæknisfræði - Fundarstjóri: Þóra Steingrímsdóttir

Meðganga og fæðing í kjölfar andvanafæðingar
Dagbjört Lilja Svavarsdóttir - Leiðbeinandi: Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir

Tíðni sárrifa, sýkinga og enduraðgerða við spangarrifur og spangarskurði á Landspítala 2012-2021
Karitas Björg Ívarsdóttir - Leiðbeinandi: Heiðdís Valgeirsdóttir

Snemmkomin meðgöngueitrun í fyrstu meðgöngu
Lilja Ósk Atladóttir - Leiðbeinandi: Alexander Smárason

Ábendingar fyrir framköllun fæðinga
Viktoría Ýr Sveinsdóttir - Leiðbeinandi: Jóhanna Gunnarsdóttir

Keiluskurðir
Telma Rós Jónsdóttir - Leiðbeinandi: Sigrún Perla Böðvarsdóttir

14:00-14:15 KAFFI

14:15-16:00 Lyflæknisfræði - Fundarstjóri: Elías Sæbjörn Eyþórsson

Faraldsfræði notkunar benzódíazepín-lyfja í aðdraganda og kjölfar innlagna á lyflæknisdeildir Landspítala
Eygló Sóley Hróðmarsdóttir Löve - Leiðbeinandi: Martin Ingi Sigurðsson

Faraldsfræði notkunar svefnlyfja í aðdraganda og kjölfar innlagna á lyflæknisdeildir Landspítala
Lena Lísbet Kristjánsdóttir - Leiðbeinandi: Martin Ingi Sigurðsson

Notkun blóðskilunarleggja hjá blóðskilunarsjúklingum á Íslandi
Lára Bjök Birgisdóttir - Leiðbeinandi: Ásta Dögg Jónasdóttir

Tengsl fjöllyfjameðferðar við vitræna getu og heilabilun á meðal eldri einstaklinga. Öldrunarrannsókn Hjartaverndar 2002-2006.
Karen Arnarsdóttir - Leiðbeinandi: Helga Eyjólfsdóttir

Svipgerð og faraldsfræði snemmkomins Alzheimer sjúkdóms
Tryggvi Leó Guðmundsson - Leiðbeinandi: Helga Eyjólfsdóttir

Þróun algengis innlagna ungs fólks (13-25 ára) á Vog per 1.000 2000-2023: mögulegar skýringar og breytingar á mynstri notkunar vímugjafa á tímabilinu.
Benedikt Burkni Þ Hjarðar - Leiðbeinandi: Engilbert Sigurðsson

Blóðgjafar á Íslandi
Jenný Jónsdóttir - Leiðbeinandi: Reynir Arngrímsson

Dagur 2 - Þriðjudagurinn 7. maí

9:45-11:15 Meltingarlækningar - Fundarstjóri: Sigurður Ólafsson
Barrett´s vélinda, nýgengi og horfur
Melkorka Sverrisdóttir - Leiðbeinandi: Magnús Konráðsson

Efri meltingarvegsblæðingar á Landspítala Háskólasjúkrahús 2019-2023
Vigdís Selma Sverrisdóttir - Leiðbeinandi: Einar Stefán Björnsson

Útkoma úr magaspeglunum hjá fólki 50 ára og yngri með magaverki og meltingarónot
Andrea Rún Einarsdóttir - Leiðbeinandi: Einar Stefán Björnsson

Lifrarskaði af völdum sýklalyfja á Landspítalanum
Róbert A. Björnsson - Leiðbeinandi: Einar Stefán Björnsson

Þróun bandvefsmyndunar hjá sjúklingum með lifrarbólgu C eftir meðhöndlun með veiruhemjandi lyfjum
Smári Freyr Kristjánsson - Leiðbeinandi: Einar Stefán Björnsson

Gula og hækkun á lifrarprufum við sýklasótt í samanburði við aðra lifrarsjúkdóma
Egill Logason - Leiðbeinandi: Einar Stefán Björnsson

11:15-12:15 - Meinafræði - Fundarstjóri: Jón Gunnlaugur Jónasson
Aðferðir til beinmergssýnatöku í einstaklingum með plasmafrumusjúkdóma
Bragi Aðalsteinsson - Leiðbeinandi: Sæmundur Rögnvaldsson

Nýrnasjúkdómur vegna einstofna mótefnahækkunar: Tíðni og klínískir þættir
Þorgerður Þórólfsdóttir - Leiðbeinandi: Sæmundur Rögnvaldsson

Dauðsföll um borð í farþegaflugi: Réttarlæknisfræðileg greining
Silvía Stella Hilmarsdóttir - Leiðbeinandi: Pétur Guðmannsson

Skarpur kraftur sem dánarorsök
Eygló Fanndal - Leiðbeinandi: Pétur Guðmannsson

12:15-13:00 HÁDEGISMATUR

13:00 -14:30 Smitsjúkdóma- og ofnæmislækningar - Fundarstjóri: Erna Kojic Milunka

Staphylococcus aureus blóðsýkingar á Íslandi 1995-2023
Guðmundur Ingvi Skúlason - Leiðbeinandi: Elías Sæbjörn Eyþórsson

Meðferð sem forvörn: Árangur af Meðferðarátaki gegn lifrarbólgu C á Íslandi 2016-2023
Silja Arnbjörnsdóttir - Leiðbeinandi: Magnús Gottfreðsson

Ífarandi streptókokkar á Landspítala 2018-2023
Hanna María Geirdal - Leiðbeinandi: Sigurbergur Kárason

Kóagúlasa neikvæðir stafýlókokkar á Landspítala: afturvirk rannsókn á blóðsýkingum á tímabilinu 2011 - 2021
Helga Sif Pálsdóttir - Leiðbeinandi: Ingibjörg Hilmarsdóttir

Eosinofil fascitis á Íslandi 2000-2023
Guðrún Soffía Hauksdóttir - Leiðbeinandi: Katrín Þórarinsdóttir

Hvaða einkennir sjúklinga sem fara á líftæknilyfjameðferð og hvaða þættir ráða vali á líftæknilyfi við alvarlegan astma?
Kristín Dóra Sigurðardóttir - Leiðbeinandi: Dóra Lúðvíksdóttir

14:30-14:45 KAFFI

14:45-16:00 Barnalæknisfræði - Fundarstjóri: Vignir Sigurðsson
Höfuð- og heilaáverkar nýbura 1994-2023
Tómas Helgi Harðarson - Leiðbeinandi: Þórður Þórkelsson

Eftirlit með nýburum með öndunarörðugleika hjá foreldrum utan Vökudeildar
Agnes Stefánsdóttir - Leiðbeinandi: Óli Hilmar Ólason

Nýburagula: Áhættuþættir, greining og árangur meðferðar í heimahúsi
Bryndís Róbertsdóttir - Leiðbeinandi: Þórður Þórarinn Þórðarson

Taugaþroskaraskanir fyrirbura á Íslandi sem fæddust á árunum 2012 til 2017
Aldís Eyja Axelsdóttir - Leiðbeinandi: Kristín Leifsdóttir

Meðferð ungbarnakveisu á Íslandi
Matthías Löve - Leiðbeinandi: Viðar Örn Eðvarðsson

Dagur 3 - Miðvikudagurinn 8. maí

10:00-11:30 Skurðlæknisfræði - Fundarstjóri: Elsa Valsdóttir
Intracorporal vs extracorporal anastomosa í hægra ristilbrottnámi í kviðsjá
Hjalti Dagur Hjaltason - Leiðbeinandi: Theodór Ásgeirsson

Magaermisaðgerðir á Klíníkinni Ármúla 2017-2022
Hrund Guðmundsdóttir - Leiðbeinandi: Aðalsteinn Arnarson

Árangur sískolmeðferðar vegna sýkingar í kringum brjóstaígræði hjá sjúklingum sem gengist hafa undir brjóstnám og uppbyggingu með ígræði
Harpa Kristín Þorkelsdóttir - Leiðbeinandi: Halla Fróðadóttir

Fleygskurðir samhliða brjóstaminnkun á Landspítala árin 2012-2022
Trausti Felix Valdimarsson - Leiðbeinandi: Hafsteinn Pétursson

Hryggskekkjur á Landspítala 1998-2022 (25 ár)
Kolbeinn Theodórsson - Leiðbeinandi: Halldór Jónsson

Blóðgjafir eftir kransæðahjáveituaðgerðir á Íslandi
Matthildur María Magnúsdóttir - Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson

11:30-12:15 Krabbamein 2 - Fundarstjóri: Helga Tryggvadóttir
Endurkoma lungnakrabbameins eftir skurðaðgerð með lækningu að markmiði
Daníel Myer - Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson

Áhrif greiningaraðferðar á stigun brjóstakrabbameina og horfur
Rakel Ósk Sigurðardóttir - Leiðbeinandi: Ólöf Kristjana Bjarnadóttir

Sortuæxli á Íslandi 1951-2023: Faraldsfræði og sjúkdómsbyrði mismunandi undirflokka
Eydís Lilja Haraldsdóttir - Leiðbeinandi: Jónas Aðalsteinsson

12:15-13:00 HÁDEGISMATUR

13:00-14:00 Erfða- og frumulíffræði - Fundarstjóri: Jón Jóhannes Jónsson
Alport syndrome á Íslandi: faraldsfræði og horfur
Saga Ingadóttir - Leiðbeinandi: Viðar Örn Eðvarðsson

Genagreiningar sem orsök þroskahömlunar hjá skjólstæðingum Barnaspítala hringsins, yfirlit yfir árin 2012-2022.
Sara Guðfinnsdóttir - Leiðbeinandi: Sigurður Einar Marelsson

Lífupplýsingafræðileg greining á þáttum í kælisvari mannafruma
Valdimar Sveinsson - Leiðbeinandi: Hans Tómas Björnsson

Training artificial intelligence software for high-throughput ultrastructural image analysis of myelinated axons in the central nervous system
Baldvin Fannar Guðjónsson - Leiðbeinandi: Sebastian Timmler

14:00 MÓTTAKA EFTIR RÁÐSTEFNU - FREKARI UPPLÝSINGAR SÍÐAR

Rannsóknarráðstefna læknanema 2024 fer fram dagana 6. - 8. maí í Hringsal, Landspítalans.

Rannsóknarráðstefna læknanema 2024