Skip to main content

Opinn fyrirlestur - Richard Primack prófessor í verndunarlíffræði, Boston University

Opinn fyrirlestur - Richard Primack prófessor í verndunarlíffræði, Boston University - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
29. maí 2024 12:00 til 13:00
Hvar 

Askja

Stofa N-131

Nánar 
Fyrirlesturinn er á ensku

Miðvikudaginn 29. maí heldur dr. Richard Primack, prófessor við Boston-háskóla, opinn fyrirlestur um rannsóknir sínar á áhrifum loftlagsbreytinga á plöntur og dýr. 

Titill:
Notkun sögulegra heimilda til rannsókna á áhrifum loftslagsbreytinga á plöntur og fugla

Ágrip:
Síðastliðin 22 ár hefur Richard Primack, ásamt rannsóknarteymi, notað sögulegar heimildir meðal annars frá umhverfisheimspekingnum Henry David Thoreau og öðrum gagnasöfnum til varpa ljósi á hvernig loftslagsbreytingar eru að hafa áhrif á atferli plantna og dýra.  Niðurstöðurnar sýna m.a. að blómgun plantna er að gerast fyrr, fiðrildi taka flugið fyrr auk breytlegra áhrifa á farfugla.  Rannsóknir Richards snúa nú að sýnilegum áhrifum loftslagsbreytinga á plöntur og dýr að hausti.  Hvað myndi Thoreau segja okkur um loftslagsbreytingar ef hann væri á lífi?

Um fyrirlesarann:

Primack is a Professor at Boston University with a specialization in plant ecology, tropical ecology, climate change biology, and conservation. He has written four widely used conservation biology textbooks; local co-authors helped to produce 38 translations with local examples. He was Editor-in-Chief of the journal Biological Conservation and served as President of the Association for Tropical Biology and Conservation. His research has been featured in the New York Times, the Boston Globe, and National Geographic. Primack shares his research in the popular book Walden Warming: Climate Change Comes to Thoreau’s Woods.

Dr. Richard Primack, gestaprófessor við HÍ

Opinn fyrirlestur - Robert Primack