Skip to main content

Menningar- og mannfræði þýðinga

Menningar- og mannfræði þýðinga - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
21. mars 2024 15:00 til 16:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Stofa 103

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Námsgrein í spænsku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands boðar til opins fyrirlesturs Gabriel Borowski, fræðimanns við Stofnun rómanskra fræða við Jagiellonian-háskóla í Kraków, Póllandi. Fyrirlesturinn nefnir hann „Cultural anthropophagy and translation studies."

Í stofu 103 í Veröld, fimmtudaginn 21. mars kl. 15:00-16:00. Verið öll velkomin.

Um fyrirlesturinn

For the last 30 years, one of the most significant concepts for global translation studies has been the idea of cultural cannibalism. What is regarded as the primary source of this metaphor are the writings of the Brazilian poets and translators, brothers Haroldo (1929–2003) and Augusto (born in 1931) de Campos. The main objective of this lecture is to give insight into this concept and to discuss its refractions in contemporary translation studies.

Gabriel Borowski.

Menningar- og mannfræði þýðinga