Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild/Jóhanna Sigurðardóttir

Meistarapróf í Læknadeild/Jóhanna Sigurðardóttir - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
23. maí 2018 12:00 til 14:00
Hvar 

Læknagarður

Stofa 343

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Miðvikudaginn 23. maí kl. 12:00 mun Jóhanna Sigurðardóttir gangast undir

meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

„Langtímaáhrif magahjáveituaðgerða á beinabúskap karla og kvenna, 3 ára eftirfylgni.”
”Long-term effects of bariatric surgery on bone health in men and women, a 3 year follow-up study.“

Umsjónarkennari: Guðlaug Björnsdóttir
Leiðbeinandi: Díana Óskarsdóttir
Þriðji maður í MS-nefnd: Sigríður Lára Guðmundsdóttir

Prófdómari: Sif Ormarsdóttir

Prófstjóri: Helga M. Ögmundsdóttir

Prófið verður í stofu 343  á 3. hæð í Læknagarði og er öllum opið