Meistarapróf í Læknadeild/Belinda Chenery | Háskóli Íslands Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild/Belinda Chenery

Hvenær 
29. maí 2019 10:00 til 12:00
Hvar 

Læknagarður

Stofu 343 á 3. hæð

Nánar 
Aðgangur ókeypis

 Miðvikudaginn 29. maí 2019, kl. 10:00 mun Belinda Chenery gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

“Áhrif raförvunar mænu með yfirborðsskautum á síspennu, hreyfigetu, verki og svefn einstaklinga sem hafa fengið heilaslag og búa heima - Einliðavendisnið.”
“Effect of Transcutaneous Spinal Cord Stimulation on Spasticity, Mobility, Pain and Sleep in Community Dwelling Individuals Post-Stroke - A single case withdrawal design”.

Umsjónarkennari: Anestis Divanoglou
Leiðbeinandi: Kristín Briem
Þriðji maður í ms-nefnd: Þórður Helgason

Prófari: Guðbjörg Þóra Andrésdóttir

Prófstjóri: Heiðrún Hlöðversdóttir

Prófið verður  í stofu 343 á 3.  hæð í Læknagarði og er öllum opið