Ættleidd frá Kína | Háskóli Íslands Skip to main content

Ættleidd frá Kína

Hvenær 
16. janúar 2020 17:30 til 18:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Stofa 007

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Hrafnhildur Ming Þórunnardóttir er á öðru ári í Kvennó. Hún er ættleidd frá Kína og hefur búið á Íslandi frá því hún var 14 mánaða. Hún fjallar um sína upplifun af uppvexti á Íslandi með annað útlit og bakgrunn en flestir. Hún lýsir einnig ferð þeirra mæðgna aftur til Kína árið 2011, að heimsækja gamlar slóðir.

Fyrirlesturinn verður haldinn í Veröld, stofu 007, þann 16. janúar kl. 17:30.

Verið öll velkomin.

Hrafnhildur Ming Þórunnardóttir.

Ættleidd frá Kína