Skip to main content

Hér má lesa markmiðin sem við settum okkur 2020-2021

Markmið

Aðgerðir

Ábyrgir

Tímarammi/hvenær Var markmiði náð?

1. Fræðsla. 

a. Skjáhvílur á háskólasvæðinu.

i. Drepa á bílum á háskólasvæðinu.

ii. Fróðleiksmolar um loftslagsbreytingar.

iii. Flokkunarleiðbeiningar í ljóðaformi.

b. Skipulagning þemavika fyrir loftslagsmál, samgöngumál, úrgangsmál.

c. Skipulagning fyrirlestra (ef aðstæður leyfa).

a. Umhverfis- og samgöngunefnd SHÍ.

b. Umhverfis- og samgöngunefnd SHÍ.

c. Umhverfis- og samgöngunefnd SHÍ og GAIA nemendafélag meistaranema í umhverfis- og auðlindafræði.

a. Yfir skólaárið.

b. Miðað við eina viku á mánuði.

i. Loftslagsvika var haldin í nóvember.

ii. Flokkunarvika var haldin í desember.

iii. Veganvika var haldin í janúar.

iv. Samgönguvika var haldin í febrúar.

v. Umhverfisvika var haldin í apríl.

c. Fyrirlestrar haldnir í apríl í tilefni Grænna daga á vegum Gaia. 

 

2. Mótvægisaðgerðir.

a. Fataskiptimarkaður.

b. Loftslagsdagur HÍ og SHÍ.

c. Loftslagsljóð - ljóðakeppni.

d. Ruslatínsla.

a.-d. Umhverfis- og samgöngunefnd SHÍ.

 

a. Ekki mögulegt að halda vegna Covid-19.

b. Ekki mögulegt að halda vegna Covid-19.

c. Ljóðakeppnin loftslagsljóð var haldin í nóvember samhliða loftslagsviku. Þá fengum við innsend ljóð frá nemendum HÍ og var vinningsljóðið flutt af Boga Ágústssyni og myndband birt við sem hlaut góðar viðtökur.  

d. Ruslatínsla í Vatnsmýrinni var skipulögð í apríl í umhverfisvikunni. Því miður lá snjór yfir á þeim degi og var því tínslunni frestað og stefnt að því að halda hana í maí. 

3. Neysla og úrgangur

a. Útbúa flokkunarleiðbeiningar. 

b. Blindraletur á flokkunartunnur.

 

a. Umhverfis- og samgöngunefnd SHÍ.

b. Framkvæmda- og tæknisvið HÍ.

a. Flokkunarleiðbeiningar í formi ljóða haldið í flokkunarviku í desember.

b. Í vinnslu.

4. Samgöngur. 

a. Aukin fræðsla um samgöngumál og rafrænt samgöngukort.

b. Hjólaskýli í miðsvæði HÍ.

c. Bíllaus dagur HÍ.

a. Framkvæmda- og tæknisvið HÍ.

b. Rekstur fasteigna.

c. Umhverfis- og samgöngunefnd SHÍ.

a. Aukna fræðslu um samgöngumál er að finna á heimasvæði sjálfbærni- og umhverfismála á heimasíðu HÍ og var sett inn í nóvember 2020. Rafrænt samgöngukorter er í vinnslu.

b. Hjólaskýli við Lögberg var reist í september 2020.

c. Bíllaus dagur var haldinn í febrúar samhliða samgönguviku. Þá voru allir innan háskólans hvattir til þess að nýta sér vistvænni samgöngumáta og var einnig efnt í leik þar sem vinningshafinn hlaut vinninga frá hinum ýmsu fyrirtækjum.