Skip to main content

Meistaradagur náttúruvísinda - Janúar 2022

Dagskrá

Kl. 13:00 - 13:10  Setning Meistaradags náttúruvísinda

Kl. 13:15 - 13:30
Meistarafyrirlestur í umhverfis- og auðlindafræði - Matteo Ferrarini
Stofnvísitala fyrir rjúpu (Lagopus muta) á Íslandi: greiningar á talningagögnum sem safnað var á vegsniðum
(Population index for the rock ptarmigan (Lagopus muta) in Iceland: analysis of road transect data)

 


Kl. 13:35 - 13:50
Meistarafyrirlestur í jarðfræði - Elísabet Ásta Eyþórsdóttir
Umhverfisaðstæður frummanna í NA-Asíu frá 1,7 til 1,3 Ma 
(Environmental conditions of early hominins in NE Asia 1.7 to 1.3 Ma ago)

Kl. 13:55 - 14:10
Meistarafyrirlestur í umhverfis- og auðlindafræði - Ingibjörg Björgvinsdóttir
Spor í snjónum - Ný sjálfvirk myndgreiningartækni fyrir mat á sjávarsnjó í heimshöfunum
(Tracks in the snow - New automated computer recognition and tracking methods for in-situ vertical profiling)

 

Kl. 14:15 - 14:30
Meistarafyrirlestur í líffræði - Nicholai Xuereb
Styrkur á kortisóli og þrávirkum lífrænum eiturefnum í  grindhvölum (Glopicephala melas) sem hefur rekið á land á Íslandi
(Cortisol and toxin levels within stranded Long-finned pilot whales (Globicephala melas) in Iceland)

 

Kl. 14:35 - 14:50
Meistarafyrirlestur í umhverfis- og auðlindafræði - Laureen Charlotte Burlat
Eftirlit með plastmengun við strendur Íslands
(Coastal plastic pollution monitoring in Iceland)

Kl. 14:55 - 15:10
Meistarafyrirlestur í líffræði - Nahal Eskafi
Vistfræði, þroskun og þróun á ólíkum skölum, rannsókn á fjölbreytileika íslenskra bleikja (Salvelinus alpinus)
(Study of ecological and developmental divergence of Icelandic Arctic charr (Salvelinus alpinus) at different scales)