
Hlutverk Kennslumiðstöðvar er að veita kennurum Háskóla Íslands faglega aðstoð við þróun kennsluhátta. Auk almennrar ráðgjafar og þróunarstarfa er lögð áhersla á símenntunarnámskeið fyrir kennara á sviði upplýsingatækni og kennslufræði.
Kennslumiðstöð er staðsett á Aragötu 9.
Sími: 525-4447
Netfang: kemst@hi.is
Frekari upplýsingar er að finna á Upplýsingavef Kennslumiðstöðvar.
Kennslumiðstöð á samfélagsmiðlum