Skip to main content

Verkfærakista doktorsnema 2019-2020

Haust 2019

Starfsþróun doktorsnema 1

24. september - 3. desember
kl. 13:30-15:30
Áfangar: Tímastjórn, verkefnastjórn og akademísk enska m.m.
Umsjónarkennari: Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms og Hugvísindastofnun
Upplýsingar og skráning

Hnattræni doktorsneminn: Erasmus+ starfsþjálfun og önnur tækifæri erlendis

8. október
kl. 13:00-13:30
Háskólatorg HT-300
Upplýsingar og skráning

Styrkumsóknir fyrir doktorsnema 1

5., 12. og 19. nóvember
kl. 10:00-12:00
Setberg 3. hæð, fundarherbergi 3
Námskeið sérstaklega ætlað nemum sem ætla að sækja um doktorsstyrk HÍ (skilafrestur 15. janúar 2020)
Kennari: Eiríkur Smári Sigurðarson, rannsóknastjóri Hugvísindasviðs
Upplýsingar og skráning

Kynning á námsdvölum við Háskóla Stokkhólms fyrir doktorsnema í hugvísindum

6. nóvember
kl. 12:00-13:00
Veröld VHV-207
Lars Nordgren, deildarstjóri doktorsnáms á Hugvísindasviði við Háskólann í Stokkhólmi, kynnir frábæra námsmöguleika fyrir doktorsnema í hugvísindum.
Í samstarfi við Skrifstofu alþjóðasamskipta
Upplýsingar og skráning

What Every Graduate Student Should Know about Teaching... and Was Afraid to Ask

7. nóvember
kl. 14:30-16:00
Setberg 3. hæð, fundarherbergi 3
Steven Mintz frá Texas-háskóla í Austin og City University of New York
í samstarfi við Kennslumiðstöð
Upplýsingar og skráning

Doktorar að störfum: veffundur við Dr. Solange Hai (CARE Nederland) um störf utan háskólans

12. nóvember
kl. 12:00-13:00
Setberg 2. hæð, kennslurými 1
Í samstarfi við Náms- og starfsráðgjöf
Upplýsingar og skráning

Vor 2020

Öflug kynningartækni fyrir doktorsnema á FVS, HUG & MVS

21., 23. og 30. janúar
kl. 13:30-15:30
Setberg 205 (21. janúar), Setberg 305 (23. og 30. janúar)
Kennari: Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms og Hugvísindastofnun
Upplýsingar og skráning

Öflug kynningartækni fyrir doktorsnema í raungreinum (HVS og VoN)

21., 23. og 30. janúar
kl. 13:30-15:30
Setberg 310
Kennari: Uta Reichardt, Stofnun Sæmundar fróða
Upplýsingar og skráning

Verkfæri fyrir uppbyggingu alþjóðlegs rannsókanets þíns: COST & Marie Curie

21. janúar
kl. 12:00-13:00
Setberg 310
Kynnir: Sigrún Ólafsdóttir, Rannís
Upplýsingar og skráning

Stuðningshópur fyrir doktorsnema

29. janúar, 26. febrúar, 25. mars og 22. apríl
kl. 12:00-13:00
Náms- og starfsráðgjöf á 3. hæð í Háskólatorgi
Umsjón: Ásta Gunnlaug Briem, Náms- og starfsráðgjöf
Upplýsingar og skráning

Hagnýt ráð fyrir doktorsnema um virka kennsluhætti

30. janúar
kl. 12:00-13:00
Setberg 305
Þáttakendur: Hjálmtýr Hafsteinsson, Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild,
Silja Bára Ómarsdóttir, Stjórnmálafræðideild og
Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms og Hugvísindastofnun
Upplýsingar og skráning

Kraftmeiri orð: Málstofa um stílfræði akademískrar ensku

4., 11. og 25. febrúar
kl. 13:30-15:30
Setberg 310
Kennarar: Randi Whitney Stebbins, Ritver Menntavísindasviðs og
Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms og Hugvísindastofnun
Upplýsingar og skráning

Hin mikilvæga list að skrifa um tölur á ensku: samræming orða við tölur

12. og 19. mars
kl. 13:30-15:30
Setberg 310
Kennari: Randi Whitney Stebbins, Ritver Menntavísindasviðs
Upplýsingar og skráning

Framúrskarandi veggspjöld og dreifiblöð fyrir ráðstefnur

26. mars og 1. apríl
kl. 13:30-15:30
Setberg 310
Kennari: Randi Whitney Stebbins, Ritver Menntavísindasviðs
Upplýsingar og skráning

Styrkumsóknir fyrir nýdoktórastöður

21. og 23. apríl
kl. 10:00-12:00
Setberg 305
Kennari: Eiríkur Smári Sigurðarson, rannsóknastjóri Hugvísindasviðs
Námskeið sérstaklega ætlað doktorsnemum sem ætla að verja ritgerð sína í janúar-ágúst 2020 og sækja um nýdoktorastöðustyrki hjá Rannís (skilafrestur 15. júní 2020) eða Marie Curie (11. sept. 2020) m.m.
Upplýsingar og skráning: esmari@hi.is

Styrkumsóknir fyrir doktorsnema 2

29. apríl, 6. og 13. maí
kl. 10:00-12:00
Setberg 305
Kennari: Eiríkur Smári Sigurðarson, rannsóknastjóri Hugvísindasviðs
Námskeið sérstaklega ætlað doktorsnemum sem ætla að sækja um doktorsnemastyrk Rannís (skilafrestur 15. júní 2020)
Upplýsingar og skráning: esmari@hi.is

Fræðileg ritun 2: Birting greina í fræðitímaritum (5 ECTS)

Sumarnámskeið 2020
kl. 13:30-15:30
Setberg 310
Kennari: Patricia Lorna Thompson úr Háskólanum í Nottingham í samstarfi við Ritver
Upplýsingar og skráning