Skip to main content

Gervigreind í kennslu Þýsku sem erlends tungumáls

Gervigreind í kennslu Þýsku sem erlends tungumáls - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
27. febrúar 2024 10:00 til 13:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Heimasvæði tungumálanna

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Námsgrein í þýsku býður upp á málstofuna Künstliche Intelligenz und Chatbots im DaF-Unterricht (Gervigreind og Chatbots (snjallyrki) í kennslu þýsku sem erlends tungumáls). 

Fyrirlesari er Alexandra Rösner, sérfræðingur hjá Herder-stofnunni  við háskólann í Leipzig. Málstofan fer fram á þýsku og verður haldin 27. febrúar kl. 10-13 í Veröld – húsi Vigdísar á heimasvæði tungumálanna, 2. hæð . Öll velkomin.

Alexandra Rösner, sérfræðingur hjá Herder-stofnunni við háskólann í Leipzig.

Gervigreind í kennslu Þýsku sem erlends tungumáls