Skip to main content

Jafnréttismál

Jafnréttisdagar 2024

Jafnréttisdagar standa yfir 12.-15. febrúar.

Fjölbreytt dagskrá áhugaverðra viðburða í boði.

Jafnréttisdagar hafa verið haldnir árlega síðan 2009. 

Hugmyndin með Jafnréttisdögum er að þeir hjálpi til við að skapa umræðu um jafnréttismál og að gera þau sýnileg innan skólans sem utan.

Tilkynning um áreitni og ofbeldi

Tilkynning um áreitni og ofbeldi

Hægt er að tilkynna annars vegar um kynferðislega eða kynbundna áreitni eða ofbeldi innan Háskóla Íslands og hins vegar um einelti og annað ofbeldi.

Skýrslur og rit 

Á fimm ára fresti lætur Háskólinn útbúa skýrslu, þar sem farið er yfir hvernig mál hafa þróast og hver staða jafnréttismála er.

Jafnréttisnefnd hefur gefið út gátlista fyrir kennara sem nýtist í daglegu starfi. Í listanum er sjónum beint að því hverng er best að flétta jafnréttissjónarmiði inn í kennslu. 

Hafðu samband

Nánari upplýsingar um jafnréttisstarf Háskólans má nálgast með því að senda tölvupóst á netfangið jafnretti@hi.is