Skip to main content

Umsókn um nám

Umsókn um nám

Hér að neðan er að finna allar helstu upplýsingar sem snúa að umsóknum um nám við Háskóla Íslands.

Engin skólagjöld eru í Háskóla Íslands en árlegt skrásetningargjald er 75.000 kr. Náms- og starfsráðgjafar Háskóla Íslands og starfsfólk Nemendaskrár, Þjónustuborðs, fræðasviða og deilda veita fúslega upplýsingar og aðstoð.

Ekki er tekið við umsóknum um nám að svo stöddu.

Velkomin í Háskóla Íslands

Sjáðu um hvað námið snýst

Almennur umsóknarfrestur

Hafðu samband

Þjónustuborð Háskólatorgi

Netfang: haskolatorg@hi.is
Sími: 525 5800
Símbréf: 525 5802
Opið:  8:30-17 mán.-fim. og 8:30-16 fös.
(Sumartími: 8:30-16:30 mán.-fim. og 8:30-16 fös.)

Nemendaskrá

Háskólatorgi 3. hæð
Netfang: nemskra@hi.is
Sími: 525-4309
Opið: 09:00-12:00 og 12:30-15:00 
alla virka daga