Háskóli Íslands

Nemendaþjónusta VoN

Hlutverk nemendaþjónustunnar er að aðstoða nemendur og kennara hvað varðar nám og kennslu.

Hvernig er best að hafa samband:

 • Senda póst á netfangið nemvon@hi.is eða sensgraduate@hi.is fyrir framhaldsnám
  Öll erindi er varða nám.
  Tilgreina nafn, kennitölu og símanúmer í póstinum ásamt erindi.
  Ef erindi varðar námskeið þá vinsamlegast tilgreinið nafn og númer námskeiðs.

 • Mæta á staðinn 
  Vandamál við skráningu, stundatöflur o.s.frv.

 • Hringja
  Sími nemendaþjónustunnar er 525 4466

 • Tímabókun
  Mat á námi, erfiðleikar í námsferli svo sem endurtekið fall í námskeiði o.s.frv.
  Fyrir mat á námi utan HÍ er nauðsynlegt að koma með staðfest afrit af einkunnum og námskeiðslýsingar.

Hægt er að panta tíma hjá Náms- & starfsráðgjöf  varðandi sértæk úrræði í námi, t.d. vegna fötlunar, veikinda eða sértækra námsörðugleika.
Sjá upplýsingar á www.nshi.hi.is og á Facebook.

 

Starfsfólk

Guðrún Helga Agnarsdóttir

Guðrún Helga Agnarsdóttir, kennslustjóri
Netfang: ulla@hi.is
Sími: 525 4646
Grunnnám í verkfræðideildum og Raunvísindadeild

Ragnhildur Skjaldardóttir

Ragnhildur Skjaldardóttir, verkefnisstjóri
Netfang: rask@hi.is
Sími: 525 4224
Kennsluskrá

Sigríður Sif Magnúsdóttir

Sigríður Sif Magnúsdóttir, verkefnisstjóri
Netfang: siggasif@hi.is
Sími: 525 4473
Framhaldsnám

Guðný

Þuríður Ósk Sigurjónsdóttir, verkefnisstjóri
Netfang: thuraosk@hi.is
Sími: 525 4648
Framhaldsnám

Bryndís Jónsdóttir

Bryndís Jónsdóttir, verkefnisstjóri
Netfang: bryndj@hi.is
Sími: 525 4638
Grunnnám í Líf-og umhverfisvísindadeild og Jarðvísindadeild og erlendir skiptinemar

Sigdís Ágústsdóttir

Sigdís Ágústsdóttir, verkefnisstjóri
Netfang: sigdis@hi.is
Sími:525-5167
Kennsluþróun, prófamál og stundatöflur

 

   

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is