Skip to main content

Rannsóknir við Sálfræðideild

Rannsóknir við Sálfræðideild - á vefsíðu Háskóla Íslands

Við Sálfræðideild vinna kennarar og nemendur að fjölbreyttum og spennandi rannsóknum. Þær beinast meðal annars að mati á hæfileikum og persónueinkennum fólks, þroska barna, lífsgildum, áráttu og þráhyggju, námi og kennslu með atferlisgreiningu, alhæfingu náms, mótun hegðunar, eðli sögu sálfræðikenninga, spilafíkn, skynjun, athygli, minni og öðru hugar- og heilastarfi.  

Sérsvið kennara við Sálfræðideild

""
Tengt efni