Skip to main content

Matvæla- og næringarfræðideild

Matvæla- og næringarfræðideild

Grunn- og framhaldsnám í matvæla- og næringarfræði.  Áhersla er lögð á nýsköpun og rannsóknir og kennslu sem stenst samanburð á alþjóðlegum vettvangi.  Námið er fjölbreytt og býður upp á mikla starfsmöguleika að námi loknu. 

Grunnnám

BS-nám í matvælafræði eða næringarfræði er þriggja ára nám til 180 eininga. 

Námið er mjög fjölbreytt og kennsla fer fram með fyrirlestrum, umræðutímum, verklegum æfingum, verkefnavinnu og dæmatímum.

Námið er einungis hægt að stunda sem aðalgrein.

Framhaldsnám

Matvæla- og næringarfræðideild býður upp á krefjandi rannsóknatengt framhaldsnám þar sem áhersla er lögð á nýsköpun, sjálfstæði og framúrskarandi vinnubrögð.

Meistaranám: 

Doktorsnám:

Hafðu samband

Skrifstofa Matvæla- og næringarfræðideildar
Eiríksgötu 29
101 Reykjavík
Sími: 543 8408
mn@hi.is

Opið alla daga frá 09:00 - 12:00
Lokað vegna sumarleyfa 6. júlí - 7. ágúst

Auður Ingólfsdóttir, deildarstjóri
Guðrún Kr. Sigurgeirsdóttir