Skip to main content

Jafnréttisdagar

Jafnréttisdagar - á vefsíðu Háskóla Íslands

Jafnréttisdagar verða næst haldnir 6.-9. febrúar 2023

Dagskrá Jafnréttisdaga 14.-18. febrúar 2022

Jafnréttisdagar á facebook

Jafnréttisdagar á instagram

MÁNUDAGUR
Kl. 11:00-11:40: Sérúrræði í námi við HR – Fyrir hverja og hversu margir nýta sér það - https://fb.me/e/2c77lnrIk

Kl. 11:00-13:00: Jafnréttisvöfflur í HR - https://fb.me/e/2TkBVEJ4O

Kl. 13:00-14:00: Rektorapanell - Framtíðarsýn háskólanna í jafnréttismálum - https://fb.me/e/1EGUcme3e

Kl. 14:00-15:00: Slaufunarmenning – þöggun, útskúfun og dagskrárvaldið - https://fb.me/e/2QE0HG4cC

ÞRIÐJUDAGUR
Kl. 11:00-12:00: Designing Inclusive Internationalisation in Higher Education – Proposals from the Aurora Student Design Thinking Jam (English) - https://fb.me/e/1vMppTGvl

Kl. 12:00-13:00: Stéttaskipting á Íslandi - https://fb.me/e/1AL2prouI

Kl. 12:00-13:00: Innsýn í mannúðarstarf á vegum Rauða krossins á Alþjóðlegum vettvangi - https://fb.me/e/1f13dqEYU

Kl. 13:00-14:00: Hinsegin fræðsla: Hvernig búum við til hinseginvænt háskólasamfélag? - https://fb.me/e/29gkfIBlH

Kl. 14:00-15:00: Frjósemisréttindi fatlaðra kvenna og réttur þeirra til að eignast börn - https://fb.me/e/1EBuuFVvQ

Kl. 15:00-16:00: Your mental health stories (English) - https://fb.me/e/67BaBhS8O

Kl. 15:00-16:00: Vald, ábyrgð og siðferðileg viðmið á #metoo tímum - https://fb.me/e/QWVDxwKe

Kl. 18:00-19:15: Jafnrétti til menntunar
https://fb.me/e/30G93oIRO

Kl. 19:00: Upplifun nemenda á jafnrétti innan Háskóla Íslands - https://fb.me/e/7E9VfFqva

MIÐVIKUDAGUR
Kl. 11:00-12:00: „Ég vil vinna“ - https://fb.me/e/11IDMJnmc

Kl. 12:00-13:00: Stafrænt ofbeldi - https://fb.me/e/e4KaaSGgo

Kl. 13:00-14:30: Slaufunarmenning á Íslandi - hvert stefnir umræðan og hvaða ákall er um breytingar - https://fb.me/e/26i2pZ98k

Kl. 15:00-16:00: The versatile experience of international students in Icelandic Universities (English) - https://fb.me/e/3JqbuNjTd

Kl. 19:00-...: Spjall um samspil hinseginleika og femínisma // The relationship between queerness and feminism; a chat (Icelandic/English) - https://fb.me/e/27K8YOLKb

FIMMTUDAGUR
Kl. 11:00-12:00: Erasmus+ fyrir öll: Inngilding og jöfn tækifæri til námsdvalar erlendis - https://fb.me/e/1eQW5dJ78

Kl. 12:00-13:00: Valdaójafnvægi innan íþrótta: Reynsla og upplifun íþróttakvenna - https://fb.me/e/2e3ixOzq3

Kl. 12:00-13:00: „Replasera kvenfólkið með litlum sætum strákum“: Megas, hinseginleiki og friðhelgi listamannsins - https://fb.me/e/2gxpnqWiK

Kl. 13:00-14:00: Fólk og fátækt. Lokaðar dyr og valdleysi - https://fb.me/e/3MkOpH3HD

Kl. 13:30-14:20: Supporting student neurodiversity in higher education (English) - https://fb.me/e/6op8xhEc9

Kl. 16:00-17:00: Let‘s talk inclusion in higher education and student mobility with Erasmus+ (English) - https://fb.me/e/e9Rm0Jegj

FÖSTUDAGUR

Kl. 11:00-12:00: Spjallað um karlmennsku með Þorsteini V. Einarssyni kynjafræðingi - https://fb.me/e/2WnXTmDyP

Kl. 12:00-13:30: Nemendur og jafnrétti - framtíðin - uppistand // Students and equality - the future - standup comedy - https://fb.me/e/34RfT6yZq

Kl. 13:30-14:30: Textíll og hringrásarkerfi sem jafnréttismál - https://fb.me/e/xCqSGmB6s

ALLA VIKUNA
13:15-13:45: Podcast on diversity and equality (English) - https://fb.me/e/1AlXCi9Dh

Sýning (HR): Hvaðan ert þú? // Where are you from? - https://fb.me/e/7uSJPHzrB

Sýning í Stakkahlíð, Háskóla Íslands: „Ég vil vinna“ // Exhibition in Stakkahlíð, University of Iceland: "I want to work" - Sýning á veggspjöldum unnin af nemendum í starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun. // A poster exhibition organized by students in the vocational study programme for disabled people. 

Ítarlegri uppýsingar um dagskrá Jafnréttisdaga má finna á Facebook: Jafnréttisdagar.

Jafnréttisdagar hafa verið haldnir árlega síðan 2009. Hugmyndin með Jafnréttisdögum er að þeir hjálpi til við að skapa umræðu um jafnréttismál og að gera þau sýnileg innan skólans sem utan.

Á Jafnréttisdögum gefst fólki tækifæri á að kynnast því starfi og þeim hugmyndum sem hafa verið að gerjast í jafnréttismálum í háskólasamfélaginu. Viðfangsefni Jafnréttisdaga er jafnrétti í víðum skilningi og að dögunum koma flestir þeir aðilar sem starfa að jafnréttismálum innan háskólans. Fræðileg umfjöllun og fjölbreyttir viðburðir einkenna Jafnréttisdaga í Háskóla Íslands.