Skip to main content

Lög og reglur - Menntavísindasvið

Háskóla Íslands er skipað í fimm fræðasvið og deildir og stofnanir sem heyra undir háskólaráð, fræðasvið eða deildir. Í reglum Háskóla Íslands eru m.a. lög um opinbera háskóla, siðareglur og verklagsreglur. Á Menntavísindasviði eru í gildi sérstakar reglur um mat á fyrra námi, um meistaraverkefni og doktorsnám.