Háskóli Íslands

NonfictioNow - hliðarviðburðir

Hvenær hefst þessi viðburður: 
2. júní 2017 - 11:40 til 23:30
Staðsetning viðburðar: 
Háskóli Íslands

Alþjóðlega ráðstefnan NonfictioNOW verður haldin við Háskóla Íslands 1.-4. júní. Ráðstefnan er helguð óskálduðu efni af öllum toga og er nú í fyrsta skipti sinn haldin í Evrópu. Hægt er að nálgast dagskrá ráðstefnunnar og skrá sig til þátttöku á vef ráðstefnunnar, nonfictionow.org. Hægt er að kaupa miða á fyrirlestra eftirfarandi höfunda í Hörpu á miðasöluvef Hörpu.

Nokkrir hliðarviðburðir verða haldnir í tengslum við ráðstefnuna og eru þeir öllum opnir. Þann 2. júní er boðið upp á eftirfarandi hliðarviðburði:

 • So, Who are you? Bjarni Bjarnason veitir innsýn í líf rithöfundarins í Norræna húsinu kl. 11:40-12:20.
 • Rithöfundakvöld. Íslenskir og erlendir rithöfundar lesa úr verkum sínum í Norræna húsinu kl. 21-23:30.

  Ariel Gore: Reading from The End of Eve and We Were Witches. Ariel Gore is founding editor of Hip Mama, executive director of Lit Star Press, and author of eight books including Atlas of the Human Heart and The End of Eve.
  Elísabet Jökulsdóttir: Reading from Heilræði Lásasmiðsins (The Locksmith’s Advice) and Ástin ein taugahrúga: enginn dans við Ufsaklett (Love is a Mess of Nerves: No Dancing at Ufsaklettur).
  Tim Tomlinson: Reading from Yolanda: An Oral History in Verse and Requiem for the Tree Fort I Set on Fire.
  Vilborg Davíðsdóttir: 
  Reading from Ástin, drekinn og dauðinn (On Love Dragons and Dying).
  Gerður Kristný: Reading from Drápa (soon to be released in the English translation of Rory McTurk).
  Wayne Koestenbaum: 
  Reading from My 1980s & Other Essays and The Pink Trance Notebooks.

Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is