Háskóli Íslands

Talmeinafræði

Meistaranám í talmeinafræði er þverfræðilegt nám sem miðar að því að veita vísindalega menntun og þjálfun í talmeinafræði, búa nemendur undir störf talmeinafræðinga og vísindastörf sem tengjast greininni. Með náminu skal koma til móts við þarfir samfélagsins um rannsóknir, þjónustu og stefnumótun sem tengist talmeinafræði og efla þekkingu á því sviði.

Næst verða teknir inn nýnemar haustið 2018. Umsóknarfrestur er til 15. apríl sama ár.

Námið Fyrir nemendur Námsbrautin

Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is