Skip to main content

Kennslualmanak Hugvísindasviðs

Haustmisseri 2017

25. ágúst Móttaka nýnema á Hugvísindasviði.
28. ágúst    Kennsla haustmisseris hefst.
5. september Skiladagur meistaraprófsritgerða á skrifstofu Hugvísindasviðs.
10. september Síðasti dagur til að endurskoða námskeiðaskráningu á námskeiðum/prófum á haustmisseri 2017.
11. september Skiladagur BA ritgerða á skrifstofu Hugvísindasviðs.
27. september Próftafla haustmisserisprófa birt.
30. september- 5. október Miðmisseriskönnun á kennslu og námskeiðum.
29. september Eindagi einkunnaskila vegna brautskráningar 21. október.
1. október Síðasti dagur til úrskráningar úr námskeiðum/ prófum á haustmisseri.
9. -13. október Verkefnavika.
15. október Umsóknarfrestur um framhaldsnám sem hefst á vormisseri 2018.
15. október Síðasti dagur til að sækja um sértækt úrræði í námi hjá NSHÍ.
24. nóvember Kennslu haustmisseris lýkur.
4. -18. desember Haustmisserispróf.
19. -20. desember   Sjúkrapróf- próf frá fyrri hluta próftímabils haustmisserisprófa.
19. desember-4. janúar Jólaleyfi (báðir dagar meðtaldir).

Vormisseri 2018

4.-5. janúar  Sjúkrapróf-próf frá síðari hluta próftímabils haustmisserisprófa.
8. janúar  Kennsla vormisseris hefst.
15. janúar  Skiladagur meistaraprófsritgerða á skrifstofu Hugvísindasviðs.
22. janúar  Skiladagur BA ritgerða á skrifstofu Hugvísindasviðs.
21. janúar     Síðasti dagur til að endurskoða námskeiðaskráningu á vormisseri 2018.
30. janúar Próftafla vormisserisprófa birt.
2. febrúar  Eindagi einkunnaskila vegna brautskráningar  24. febrúar.
1. febrúar Síðasti dagur til úrskráningar úr námskeiðum/prófum á vormisseri.
1. febrúar Umsóknarfrestur erlendra nemenda um grunn- og framhaldnám rennur út.
10.-15. febrúar Miðmisseriskönnun á kennslu og námskeiðum.
19. -23. febrúar Verkefnavika.
24. febrúar   Brautskráning kandídata.
5. mars - 4. apríl Árleg skráning. Skráning í námskeið á haust- og vormisseri 2017-2018.
15. mars  Síðasti dagur til að sækja um sérstök úrræði í námi hjá NSHÍ.
28.- 3. apríl  Páskaleyfi (báðir dagar meðtaldir).
13. apríl   Kennslu vormisseris lýkur.
15. apríl    Umsóknarfrestur um meistara- og doktorsnám sem hefst á haustmisseri 2018 rennur út.
24. apríl- 9. maí Vormisserispróf.
7. maí Skiladagur meistaraprófsritgerða á skrifstofu Hugvísindasviðs.
11. maí   Skiladagur BA ritgerða á skrifstofu Hugvísindasviðs.
16.-23. maí  Sjúkrapróf v/vormisserisprófa.
1. júní Eindagi einkunnaskila vegna brautskráningar  23. júní.
1.-7. júní  Sérstök endurtökupróf haust- og vormisseris.
5. júní    Umsóknarfrestur um grunnnám frá og með haustmisseri 2018 rennur út.
23. júní     Brautskráning kandídata.

 

Sjá nánar í kennslualmanaki Háskóla Íslands.

Kennsluhlé

Páskaleyfi er frá miðvikudegi fyrir skírdag til þriðja í páskum. Upphafs- og lokadagur hvors leyfis telst með. Auk þessara leyfa er kennsluhlé sumardaginn fyrsta, 1. maí og 1. desember.

Mikilvægi skráningar

Skipulag náms í Háskóla Íslands byggir á skráningu stúdenta í námskeið og próf. Hver stúdent ber ábyrgð á námi sínu. Stúdentar þurfa því að gæta vel að reglum um skráningu og auglýst skráningartímabil. Því betur sem þeir sinna þessum skyldum sínum, þeim mun betri þjónustu geta þeir vænst að fá.

Skiladagar lokaritgerða:

BA ritgerðir:

  • Haustmisseri: 20. janúar.
  • Vormisseri: 10. maí
  • Sumarmisseri: 10. september

Meistararitgerðir:

  • 15. janúar vegna brautskráningar í febrúar.
  • 5.  maí vegna brautskráningar í júní.
  • 5. september vegna brautskráningar í október. 

Ritgerðum skal skilað á skrifstofu Hugvísindasviðs.