Skip to main content

Ágústa formaður nefndar sem metur gæði háskólakennslu

24. Mar 2017

Ágústa Pálsdóttir prófessor í upplýsingafræði hefur verið skipuð formaður nefndar sem framkvæma á ytra mat á gæðum háskólakennslu í upplýsingafræði og fjölmiðlafræði í Eistlandi. Matið fer fram annars vegar við Tallinn háskóla og hins vegar Háskólann í Tartu.

Nefndin er skipuð af Estonian Quality Agency for Higher and Vocational Education (EKKA)

http://ekka.archimedes.ee/en/

https://www.tlu.ee/en

http://www.ut.ee/en

Starfsfólk Félagsvísindasviðs óskar Ágústu til hamingju með stöðuna.

Ágústa Pálsdóttir