Háskóli Íslands

Engin skólagjöld eru í Háskóla Íslands en árlegt skráningargjald er 75.000 kr. Náms- og starfsráðgjafar Háskóla Íslands og starfsfólk Nemendaskrár, Þjónustuborðs, fræðasviða og deilda veita fúslega upplýsingar og aðstoð. Frestur til að skila umsóknum og ferli umsókna er misjafnt, eftir því hvaðan umsækjendur koma og um hvaða nám er sótt.

Umsókn um nám

Nemendur í HÍ

Melkorka Rut Bjarnadóttir
Melkorka Rut Bjarnadóttir
Það lá eiginlega bara beint við. Hjúkrunarfræðin er kennd þar og ég hafði reyndar alltaf hugsað mér að fara í Háskóla Íslands þó...

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Sía fyrir ruslpóst
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.
Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is