Háskóli Íslands

Engin skólagjöld eru í Háskóla Íslands en árlegt skráningargjald er 75.000 kr. Náms- og starfsráðgjafar Háskóla Íslands og starfsfólk Nemendaskrár, Þjónustuborðs, fræðasviða og deilda veita fúslega upplýsingar og aðstoð. Frestur til að skila umsóknum og ferli umsókna er misjafnt, eftir því hvaðan umsækjendur koma og um hvaða nám er sótt.

Umsókn um nám

Nemendur í HÍ

Rhiannon Blake
Háskóli Íslands
Ég kynntist jöklunum, fossunum og litlu bæjunum á suðurströnd Íslands í vikunámsferð í upphafi vormisseris og gjörsamlega féll...

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þú ert að nota: drupalcl1.rhi.hi.is