Skip to main content

Stenst uppskriftin í raunverulegum bakstri?

Hvenær 
14. júní 2017 -
12:00 til 13:00
Hvar 

Oddi

Stofa 101

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Stenst uppskriftin í raunverulegum bakstri? Getur þjóðhagsvarúð og peningastefna skilað því sem lofað er - eða aðeins lækka hagvöxt að nauðsynjalausu?

Jón Daníelsson hagfræðingur mun í fyrirlestri sínum fara yfir tvö megin málsefni: Hið fyrra snýr að innleiðingu nýrra fjármálareglna og upptöku þjóðhagsvarúðar (macro prudential policy). Jón mun leggja mat á skilvirkni þessara nýjunga og áhrif þeirra á hagvöxt. Hið seinna fjallar um samspil þjóðhagsvarúðar og hefðbundinnar peningastefnu með sérstakri áherslu á Ísland.  

Allir velkomnir.