Skip to main content

Farsæld barna og hagræn áhrif á fjölskyldur þeirra

Farsæld barna og hagræn áhrif á fjölskyldur þeirra - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
17. apríl 2024 13:00 til 14:00
Hvar 

Oddi

Stofa 202

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Herdís Steingrímsdóttir, lektor við Félagsráðgjafardeild HÍ og dósent í hagfræði við CBS, mun fjalla um nýlegar rannsóknir sínar á áhrifum heilsu barna á farsæld fjölskyldna.

Í rannsóknunum eru dönsk skráargögn notuð til að fylgja eftir foreldrum barna sem fæðast með fötlun eða króníska skjúkdóma - og foreldrum barna sem greinast með krabbamein. Í rannsóknunum eru skoðuð áhrif á ýmsa þætti svo sem vinnumarkaðsþátttöku, tekjur, skilnaði, barneignir og andlega heilsu.

Herdís Steingrímsdóttir, lektor við Félagsráðgjafardeild HÍ og dósent í hagfræði við CBS, mun fjalla um nýlegar rannsóknir sínar á áhrifum heilsu barna á farsæld fjölskyldna.

Farsæld barna og hagræn áhrif á fjölskyldur þeirra