Skip to main content

Aðalfundur Íslenskustofu

Aðalfundur Íslenskustofu  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
7. maí 2019 15:00 til 16:30
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

E-303

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Íslenskustofa er til húsa á Menntavísindasviði HÍ en hefur starfað nokkuð með fræðimönnum af Hugvísindasviði HÍ og frá Háskólanum á Akureyri. Stærsta verkefni stofunnar til þessa er rannsóknin „Íslenska sem námsgrein og kennslutunga“. Henni var fylgt eftir með bókinni Íslenska í grunnskólum og framhaldsskólum.

Fundurinn er öllum opinn. Hann verður haldinn í stofu E-303 í Stakkahlíð. Önnur mál er hægt að leggja fram án fyrirvara með samráði við formann og fundarstjóra.

 Dagskrá

  • Skýrsla um starfsemi síðasta skólaárs.
  • Málstofuhald á haustmisseri
  • Kosning formanns og stjórnar
  • Önnur mál
  •