Háskóli Íslands

Laus störf

Óskað er eftir áhugasömum umsækjendum um stöðu doktorsnema við Jarðvísindastofnun Háskólans til að vinna við verkefnið: Þróun dílaríks kvikugeymis undir Bárðarbungu-Veiðivatna-eldstöðvarkerfinu með tíma.

Staða doktorsnema við Líf- og umhverfisvísindastofnun er laus til umsóknar við verkefnið: Erfðabreytileiki og frjósemi hafarna á Íslandi.

Laust er til umsóknar 100% starf í Nemendaskrá Háskóla Íslands til eins árs.

Laust er til umsóknar 100% starf bókara/verkefnisstjóra í reikningshaldi Háskóla Íslands.

Laust er til umsóknar 100% starf verkefnastjóra ferðamála á Fjármálasviði Háskóla Íslands. 

Auglýst er eftir doktorsnema við Lífvísindasetur Háskóla Íslands (www.lifvisindi.hi.is) til að vinna að verkefninu: Greining brjóstakrabbameina með smásameindamynstri.

Við Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands (NSHÍ) er laust til umsóknar fullt starf náms- og starfsráðgjafa í afleysingu til eins árs.

Leitað er eftir einstaklingi í starf tanntæknis á aðgerðarstofu 

Staða doktorsnema við Jarðvísindastofnun Háskólans er laus til umsóknar. Verkefnið er í jarðeðlisfræði á sviði eldfjallafræði og jarðeðlisfræðilegrar könnunar.

Auglýst er eftir doktorsnema við Raunvísindastofnun Háskólans vegna verkefnisins:  Hitun rafeinda í rýmdarafhleðslu með flókinni efnafræði. Verkefnið er styrkt  til þriggja ára af Rannsóknarsjóði Íslands.

Pages

Þú ert að nota: drupalcl2.rhi.hi.is